
Við fáum reglulega ábendingar frá yfirvöldum að vera ekki að tala í farsímann þegar við erum að keyra nema að vera með handfrjálsan búnað. Mörg af okkur senda sms skilaboð og jafnvel heilu tölvupóstana á meðan ökutækinu er stýrt á sama tíma! Látum þetta myndband vera góð áminning til okkar allra og þökkum fyrir að þetta er bara „leikið“ en ekki blákaldur veruleiki sem við gætum þurft að horfast í augu við.