Snarl sem inniheldur undir 200 hitaeiningar – Nokkrar hugmyndir

Tvennusnarl undir 200 hitaeiningum 

Hugmyndir frá  Joy Manning.   

Lítil kúla af mozarella osti og 8 stórar ólívur (þrætt á prjón): 110 hitaeiningar

6 litlar kringlur (pretzels eða saltstangir) dýft í  Nutella (1/4 bolli) : 188 hitaeiningar

1/3 bolli fitusnauð kotasæla og 11 söxuðum möndlum dreift yfir: 190 hitaeiningar

 1/2 bolli grísk jógúrt og 1 msk. möndlusmjör hrært saman við: 185 hitaeiningar

1 stk. hrökkbrauð og ein sardína í tómatsósu ofan á: 185 hitaeiningar

1 bolli tómatsúpa með 8 stk. sólblómakexi: 196 hitaeiningar

Dýfið 1 bolla af  jarðarberjum í brætt chili súkkulaði (2 bita): 141 hitaeiningar 

3 bollar poppkorn (búið til með heitu lofti, feiti ekki notuð!): 138 hitaeiningar

2 miðlungs stórar gulrætur rifnar og vafið inn í  2 sneiðar af ítalskri skinku: 170 hitaeiningar

2 stórar, nýjar fíkjur og 30gr. mjúkur (hvítur)geistaostur: 171 hitaeining  

1 lítil zucchini skorin í sneiðar og blandað saman við 1/4 bolla af hummus: 120 hitaeiningar.  

1/2 bolli agúrkusneiðar og 1/4 bolli (hrærður) rjómaostur: 188 hitaeiningar

1 msk. Nutella smurt á þrjár Graham kexkökur: 189 hitaeiningar

5 miðlungs stórir sellerý leggir fylltir með 1/4 bolla af gráðosti: 151 hitaeining

Heimild

 

SHARE