Sofia Vergara: ,,Bridezilla”

Sofia Vergara (43) segist vera algjör martröð þegar kemur að undirbúningi brúðkaups síns, í viðtali sínu í Good Morning America. Leikkonan er trúlofuð leikaraanum Joe Manganiello (38).

Sjá einnig: Áður óséðar myndir af hinni stórglæsilegu Sofia Vergara

Sofia kveðst muna öll smáatriði og geti verið alveg óþolandi þegar kemur að því að vilja hafa allt fullkomið, en reyni að láta áhyggjur sínar í hendurnar á brúðkaupsskipuleggjandanum. Kjóllinn hennar er sérsaumaður erlendis og er hann að verða tilbúin, sagði kólumbíski kvenskörungurinn spennt.

Parið kynntist í júní á síðasta ári og trúlofuðu þau sig sex mánuðum seinna. Þeim hafði langað til að hlaupast á brott og gifta sig strax, en fjölskylda Sofia var ekki sátt við þau plön hennar og heimtuðu að það yrði haldin svakaleg veisla, svo hún ákvað að verða við óskum þeirra.

 1404755852_joe-manganiello-sofia-vergara-zoom

Joe Manganiello og Sofia Vergara hafa verið trúlofuð í 6 mánuði  og eru við það að ganga í hjónaband rúmlega ári eftir að þau kynntust.

Sjá einnig: ,,Ég á skelfilega erfitt með að halda mér í formi“

joe-manganiello-shirtless-people-07182014-lead1-600x450

Myndarlegur tilvonandi eiginmaður: Joe leikur með Sofia í Modern Family.

2CAD6D6700000578-0-image-a-8_1443019540305

 

2CAD468F00000578-0-image-a-9_1443019572727

 

2CAF0DA600000578-3246361-image-m-18_1443028342833

 

2CAF0DD800000578-3246361-image-m-25_1443028475229

 

2CAF013D00000578-3246361-image-a-26_1443028484509

SHARE