Myndir gegna mikilvægu hlutverki í skilningi okkar á sögunni. Þær veita frekari upplýsingar um fólk, staði og atburði frá mismunandi tímum sem skrifaðar skrár geta stundum einfaldlega ekki lýst. Manni finnst fortíðin áþreifanlegri og nær manni þegar maður skoðar svona myndir.
Franskur bolabítur með hjálm stendur vörð eftir árás þjóðverja á Bretland um 1940
Lágvaxnasti, hávaxnasti og feitasti maður Evrópu hittust til að spila árið 1913
Oda Nobuyoshi, japanskur baráttumaður réttlætis og tannlæknir. Mynd tekin árið 1880 þegar hann var tvítugur.
Fólk safnaðist saman á Times Square til að fagna því að Þjóðverjar hafi gefist upp í seinni heimsstyrjöldinni
Hópur japanskra Samurai myndaður fyrir framan Sphinx í Egyptalandi í heimsókn þeirra árið 1864.
Betlari hleypur á eftir hestakerru George V einhversstaðar í London um árið 1920
Charles Chaplin að selja „hlutabréf í stríðinu“. Mynd tekin í New York árið 1918.
Hinn 16 ára gamli Bill Clinton tekur í höndina á John F. Kennedy árið 1963
Robert Wadlow var hávaxnasti maður heims en hann var 272 cm hár. Mynd tekin um 1930.
Liðþjálfinn James Hendrix treður upp í Fort Kempell árið 1962. Hann varð síðar Jimi Hendrix sem allir þekkja
Loftmynd af Edinborg, tekin af Alfred G. Buckham á 2. áratug síðustu aldar.
Einn stærsti og þyngsti hestur sem sögur fara af, Brooklyn. Myndin var tekin um 1940 en hann var um 2 m hár og um 1,4 tonn
Eina ljósmyndin sem hefur fundist af Abraham Lincoln. Myndin var tekin þegar hann sór sig í embætti í annað sinn árið 1865.
Kisi stingur af áður en hann er settur í dýraathvarf í Massachusetts um 1940.
Sadie Pfeifer, ung stúlka sem starfaði við Lancaster Cotton Mills í Suður-Karólínu, 1908. Þegar myndin var tekin hafði Sadie unnið þar í 6 mánuði.
Þessi mynd er tekin árið 1955 en þarna er í dag, The strip í Las Vegas
Breskur og franskur hermaður deila eldinum á milli sín til að kveikja í sígarettunum sínum. Mynd tekin 1915
Írskur maður deilir bjór með syni sínum á bar í Dublin uppúr 1950.
John Smith AKA White wolf sem er talinn einn langlífasti maður heims en hann á að hafa orðið 137 ára
Empire State building árið 1941
Sovéskir bændur hlusta á útvarp í fyrsta skipti árið 1928.
Hausinn af styttu af Joseph Stalin á götu í Búdapest, í Ungversku byltingunni 1956
Karl bretakonungur á milli mömmu sinnar og móðursystur við krýningu mömmu sinnar árið 1953
Elsta byggingin í Hamburg sem talið var að hefði verið byggt árið 1524 en myndin var tekin árið 1898
Fjölskylda sem stundar skógarhögg hjá 1300 ára gömlu tré sem þau feldu. Árið 1892.
Sjá einnig:
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.