Sonur Gwen Stefani klæðist í kúrekagalla

Elsti sonur Gwen Stefani (46), Kingston, er greinilega ánægður með nýja kærasta mömmu sinnar, Blake Shelton (39), en hann er farinn að klæða sig eins og kántrýsöngvarinn.

Hinn 9 ára gamli drengur var úti að stússast með mömmu sinni og þá náðist þessi mynd af honum í þessari fínu kúrekaskyrtu og gallabuxum, en eins og flestir vita eru Blake Shelton mikill kúreki í sér og skartar mjög oft kúrekahatti þegar hann er úti á meðal fólks.

 

gwenstefani

SHARE