Sonur Matthew McConaughey kominn með nafn

Matthew McConaughey eignaðist sitt þriðja barn þann 28. desember með konunni sinni Camila í Austin Texas. Í gærkvöldi  tilkynnti Matthew svo hvað litli drengurinn á að heita Whosay síðunni sinni:

Camila fæddi okkar þriðja barn í gærmorgun. Sonur okkar Livingston Alves McConaughey fæddist kl 7:43 þann 28.12.12. Þegar hann kom í heiminn var hann 4083 gr og 53 cm. Blessi ykkur og takk fyrir allar kveðjurnar.

Fyrir eiga þau Vida sem er að verða 3 ára og Levi 4 ára.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here