Þegar Símon var lítill drengur var faðir hans, Ted, söngvari og söng fyrir alla sem vildu heyra. Ted fór svo að veikjast af Alzheimer og Simon kom oft og sótti hann til að taka hann með á rúntinn. Þó gamli maðurinn myndi stundum ekki sitt eigið nafn og hvað þá nafn sonar síns, virtist hann koma til baka þegar hann söng. Hann man hverja nótu og hvert orð þegar kemur að söng
Þessi augnablik eru mikill léttir fyrir Simon. Pabbi hans var þarna inni einhversstaðar.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.