Faðir Dan Ryckert var að koma úr mjög flókinni aðgerð sem varð til þess að hann þurfti að liggja inni á spítala í 2 vikur. Dan ákvað að koma pabba sínum rækilega á óvart og flaug frá New York til Kansas til að hitta hann.
Hann klæðir sig upp eins og hjúkrunarfræðing og fer að hitta pabba sinn….
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.