BEST PICTURE
Vinnur Gravity
Gæti unnið “12 Years a Slave”
Hérna er ég að halda meira með Gravity ef þið ætlið að veðja þá skulið þið veðja á 12 years það er örruggura veðmál en ég ætla standa og falla með Gravity
BEST DIRECTOR
Vinnur Alfonso Cuarón
Gæti unnið: Steve McQueen
Mitt mat Cuarón er öruggur sigurvegari
BEST ACTOR
Vinnur: Matthew McConaughey, “Dallas Buyers Club” 100 % öruggt
BEST ACTRESS
Vinnur: Cate Blanchett 100% öruggt
BEST SUPPORTING ACTOR
Vinnur: Jared Leto 100% öruggt
BEST SUPPORTING ACTRESS
Vinnur: Jennifer Lawrence
Gæti unnið: Lupita Nyong’o
BEST ORIGINAL SCREENPLAY
Vinnur: “Her”
Gæti unnið: “American Hustle” Hérna er mikil samkeppni
BEST ADAPTED SCREENPLAY
“
Vinnur: “12 Years a Slave”
Gæti unnið: “Captain Phillips”
mikil samkeppni hérna á milli þessara en tel að 12 years hafi þetta
BEST ANIMATED FILM
Vinnur: “Frozen” 100% öruggt
BEST FOREIGN-LANGUAGE FILM
Vinnur: “The Great Beauty” næstum því öruggt að ítalarnir taki styttuna heim
Gæti unnið”The Hunt”
BEST DOCUMENTARY
Vinnur: “20 Feet from Stardom” hérna er hörð samkeppni í flottum flokki Act of Killing gæti hæglega tekið þetta
Gæti unnið: “The Act of Killing”
BEST CINEMATOGRAPHY
Vinnur: “Gravity”
BEST EDITING
Vinnur: “Gravity”
Gæti unnið: “Captain Phillips”
BEST COSTUME DESIGN
Vinnur: “The Great Gatsby”
BEST PRODUCTION DESIGN
Vinnur: “The Great Gatsby”
Gæti unnið: “Gravity” ef einhver klikkun á sér stað en þetta á alltaf að vera Gatsby
BEST ORIGINAL SCORE
Vinnur: “Gravity”
Gæti unnið: “Her” langsótt
BEST ORIGINAL SONG
Vinnur: “Let It Go” from “Frozen” næstum því 100%
Gæti unnið: “Ordinary Love” from “Mandela: Long Walk to Freedom”
BEST MAKEUP & HAIRSTYLING
Vinnur: “Dallas Buyers Club” 100%
BEST VISUAL EFFECTS
Vinnur: “Gravity” 100%
BEST SOUND EDITING
Vinnur: “Gravity”
BEST SOUND MIXING
Vinnur: “Gravity”
BEST SHORT FILM (ANIMATED)
Vinnur: “Get a Horse”
BEST SHORT FILM (LIVE ACTION)
Vinnur: “The Voorman Problem”
BEST DOCUMENTARY (SHORT)
Vinnur: “The Lady in Number 6: Music Saved My Life”
Góða skemmtun gott fólk , Óskarinn er spennandi í ár í mörgum flokkum en eins og áður eru sigurvegarar nú þegar byrjaðir á kampavíninu