Spennan magnast í nóvemberleiknum – Vertu með! – Myndir

Við hjá Hún.is vitum hversu mikilvægur farði er fyrir konur og margar konur fara ekki útúr húsi nema setja á sig maskara, í það minnsta.

Nú ætlum við að biðja ykkur að stíga út fyrir þægindarammann og vera með í ótrúlega skemmtilegum leik, sem við stöndum fyrir ásamt No Name og bókaútgáfunni Eddu.

1392479_711165048912307_1477476105_n

Leikurinn er þannig að við viljum fá senda mynd frá ykkur þar sem einungis hálft andlitið er farðað en hinn helmingurinn alveg ófarðaður, því meiri munur því betra.  Það má ekki vinna myndirnar. Myndirnar fara svo allar í eina möppu á fb hjá okkur og þær 10 sem fá flest „like“ fá förðun hjá Kristínu Stefánsdóttur hjá No Name og munum við svo birta þær myndir hjá okkur hér á síðunni.

Þær þrjár sem verða í 3 efstu sætunum fá svo veglega vinninga sem flestar konur væru til í að fá.

Verðlaunin eru:

1. sæti:   Förðunarnámskeið hjá Kristínu Stefánsdóttur höfundar Förðun, skref fyrir skref.  No Name snyrtivörur og bókin Förðun, skref fyrir skref.

2. sæti: No Name snyrtivörur og bókin Förðun, skref fyrir skref.

3.sæti: Bókin Förðun, skref fyrir skref

 

Myndirnar sem hafa borist okkur eru stórglæsilegar og greinilegt að stúlkurnar hafa vandað til verks:

Mynd 1: Inga Hermannsdóttir
Mynd 1: Inga Hermannsdóttir
Mynd 2: Ágústa Sif Aðalsteinsdóttir
Mynd 2: Ágústa Sif Aðalsteinsdóttir
Mynd 3: Aðalbjörg Skúladóttir
Mynd 3: Aðalbjörg Skúladóttir
Mynd 4: Hanna Jezorski
Mynd 4: Hanna Jezorski
11.2013 11.-12. nóvember 144
Mynd 5: Sandra María Ásgeirsdóttir
Mynd 6: Tanja Íris Birgisdóttir
Mynd 6: Tanja Íris Birgisdóttir
Photo on 10-23-13 at 10.08 PM
Mynd 7: Högna Ósk Álfgeirsdóttir
IMG_2490
Mynd 8: Katla Boghildur Ólafsdóttir
IMG_9954
Mynd 9: Sunna Mjöll Bjarnadóttir
Mynd 10: G. Viðja Antonsdóttir
Mynd 10: G. Viðja Antonsdóttir
Mynd 11: Elísabet Karen Ingibergsdóttir
Mynd 11: Elísabet Karen Ingibergsdóttir

 

Til þess að kjósa smelltu þá hér!

Ef þú vilt senda mynd af þér sendirðu hana á ritstjorn@hun.is og dregið verður út hverjir sigurvegararnir eru þann 6. desember.

Líf og fjör!

 

 

 

 

 

 

 

SHARE