Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi? – Bogmaðurinn

Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki.

Bogmaðurinn

22. nóvember – 21. desember

Bogmaðurinn virðist oft vera ófélagslyndur og áhugalaus og getur það farið illa í sumt fólk.

Hinsvegar, ef þú gefur þér tíma til að kynnast Bogmanninum muntu komast að því hversu spennandi og ævintýrgjarn hann er í raun og veru.