Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi? – Fiskurinn

Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki.

Fiskurinn

19. febrúar – 20. mars

Þó Fiskurinn sé tilfinningarík og viðkvæm hugsjónamanneskja, er hann ótrúlega trúr þeim sem honum þykir vænt um. Það er það sem laðar fólk að honum.

Fiskurinn er alltaf til í að trúa á það góða í manninum.