Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi? – Ljónið

Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki.

Ljónið

23. júlí – 22. ágúst

Ljón eru oft talin hégómafyllst af öllum stjörnumerkjunum. Það hefur mikinn metnað og mikið sjálfstraust sem getur verið ógnandi.

Það vilja samt allir eiga Ljónið að vin. Það er traust og gjafmilt við þá sem eru í þeirra innsta hring. Fólk dregst að Ljóninu vegna metnaðar þess og ástríðu fyrir lífinu.