Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi? – Sporðdrekinn

Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki.

Sporðdrekinn

23. október – 21. nóvember

Oft er talað um Sporðdrekann sem andstæðuna við Vogina. Hann er meira inn á við en fólk laðast að honum af því að hann er svo traustur og ástríðufullur.

Sporðdrekinn er mjög áhugasamur um þá hluti sem hann elskar í þessum heimi og sá áhugi er líka fyrir því fólki sem honum þykir vænt um.