Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi? – Steingeitin

Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki.

Steingeitin

22. desember – 19. janúar

Steingeitin er með mjög gott sjálfstraust og margir misskilja það og telja hana vera hrokafulla og sjálfmiðaða. Það er hinsvegar þetta sjálfstraust sem dregur fólk að Steingeitinni.

Þegar Steingeitin hefur áhuga á einhverju, verður hún mjög traust og trú og finnur til mikillar samkenndar.