Fjárhagurinn
Naut eru mjög ábyrg og meta stöðugleika og öryggi umfram allt annað. Fjárhagslegt óöryggi er því þeirra stærsta áhyggjuefni. „Nautið þarf að vita að það sé til nóg af mat, slatti á sparnaðarreikningi og nóg af fötum til nánustu framtíðar,“ segir Alice Smith, stjörnuspekingur.
Nautið hatar líka breytingar og óvissu þannig að það er kannski ekki skrýtið að fjárhagur og afkoma sé það sem það hefur mestar áhyggjur af.