
Að mistakast
Steingeitir eru markmiðsmiðaðir og eru alltaf að leitast eftir að ná árangri, hvort sem það er í starfi eða einkalífi. Það er því engin furða að hún hefur miklar áhyggjur af því að bregðast sjálfum sér og öðrum í kringum sig. Hún er í grunninn gott leiðtogaefni en tilhugsunin um að mistakast getur komið í veg fyrir að Steingeitin taki af skarið og sækist eftir leiðtogahlutverki. Ef hún nær ekki árangri, hvað þá?