Stjörnumerkin og ástleysið – Bogmaðurinn

Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum.

Bogmaðurinn

22. nóvember – 21. desember

Bogmaðurinn getur verið óaðlaðandi af því hann flakkar fram og til baka í ástarsamböndum. Stundum vill hann eltast við maka sinn, en næst vill hann láta eltast við sig. Þetta getur verið ruglandi.