Stjörnumerkin og ástleysið – Fiskurinn


Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum.

Fiskurinn

19. febrúar – 20. mars

Fiskurinn veit hvað hann vill hafa í „ástinni í lífi sínu“. Hann er það staðráðinn í að finna þessa „einu sönnu ást“ að hann endar oft á því að sætta sig við allt öðruvísi manneskju en hann vildi í upphafi.