Stjörnumerkin og ástleysið – Hrútur

Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum.

Hrúturinn

21. mars – 19. apríl

Hrúturinn á erfitt með að láta ástina endast. Hann er fljótur að verða heltekinn af fólki og er líka fljótur að yfirgefa það. Hann veit alveg hvaða kosti ástin hans á að hafa en velur yfirleitt alltaf elskhuga sem brjóta í honum hjartað.