Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum.
Krabbinn
21. júní – 22. júlí
Krabbinn er mjög næmur og ástríkur en á það til að falla fyrir fólki sem er algjörlega ekki þeirra týpa. Þetta gerir það að verkum að sambandsslitin eru einstaklega erfið því Tvíburinn er ekki góður í að takast á við höfnun.