Stjörnumerkin og ástleysið – Nautið

Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum.

Nautið

20. apríl – 20. maí

Nautið er með það nákvæmlega á hreinu hvernig ástarsambönd eiga að vera, en þegar hlutirnir fara ekki alveg eins og planið var, þá stingur nautið af. Nautið þarf að gefa ástarsamböndum sínum svolítið lausan tauminn.