Stjörnumerkin og ástleysið -Tvíburinn

Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum.

Tvíburinn

21. maí – 20. júníTvíburinn vill að allir sjái hvað hann er framtakssamur og villtur. Þegar hann á svo að tjá sínar
innstu tilfinningar er sagan önnur. Tvíburinn þarf að vera óhræddur við að opna sig og tjá tilfinningar sínar.