Stjörnumerkin og ástleysið – Vatnsberinn

Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum.

Vatnsberinn

20. janúar – 18. febrúar

Vatnsberinn finnur öryggi með því að tengjast fólki ekki tilfinningalegum böndum. Það er sorglegt því hann missir því af mörgum frábærum upplifunum. Vatnsberinn vill læra að tengjast fólki, opna sig og hann mun kynnast nýjum heimi.