Stjörnumerkin og ástleysið – Vogin

Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum.

Vogin

23. september – 22. október

Vogin er sjálfstæð og elskar að vera frjáls og gera það sem hún vill. Það verður til þess að fólk finnur ekki fyrir því að Vogin hafi áhuga á þeim. Vogin þarf að minna maka sinn á að hún vill vera sjálfstæð og ævintýraþráin þýði ekki að hún hafi ekki þörf fyrir maka í lífi sínu, bara að hún þurfi sitt svigrúm.