Bogmaðurinn
22. nóvember – 21. desember
Þegar þú ætlar að bjóða Bogmanninum birginn þá skaltu ekki, undir neinum kringumstæðum gera lítið úr honum. Þú mátt alveg hugsa að hann viti ekki hvað hann er að tala um, en ef þú segir það, áttu ekki von á góðu.
Hafðu sannleikann á hreinu og allt uppi á borðum, annars mun allt fara í háaloft.