Hrúturinn
21. mars – 19. apríl
Hrúturinn þolir ekki þegar fólk beitir hann andlegu ofbeldi. Það er fátt sem gerir hann reiðari en þegar fólk getur ekki bara talað hreint út við hann.
Það er best fyrir þig að segja bara það sem þú meinar og að meina það sem þú ert að segja. Hann hefur enga þolinmæði fyrir því að þú sért að fara í kringum hlutina. Hrúturinn mun vísvitandi láta þig vita hvernig honum líður og hvað hann ætlar að gera í því.