Stjörnumerkin og rifrildin – Krabbinn

Krabbinn

21. júní – 22. júlí

Ef þú ætlar að bjóða Krabbanum birginn varðandi eitthvað skaltu gera það ein/n. Ef þú ætlar að gera þetta með einhverjum öðrum mun Krabbinn ekki hlusta á ykkur.

Þetta verður að vera persónulegt því annars verður þér ekkert ágengt. Vertu heiðarleg/ur við þig og Krabbann og þá getið þið talað saman.