Stjörnumerkin og rifrildin- Nautið

Nautið

20. apríl – 20. maí

Nautið er stressað fyrir svo ef þú ert að angra það meira áttu von á það noti hornin á þig. Það er opið fyrir samningaviðræðum og mun leggja mikið á sig til að halda friðinn. Hinsvegar þolir Nautið ekki að láta áreita sig.

Nautið mun alveg berjast á móti og fer ekki fínt í það. Vertu með það að hreinu hvað þú vilt ræða og ekki eyða tíma Nautsins til einskis.