Stjörnumerkin og rifrildin – Sporðdrekinn

Sporðdrekinn

23. október – 21. nóvember

Þegar þú rífst við Sporðdreka þarftu að kunna að verja þig og gera það vel. Sporðdrekinn sættir sig ekki við að fólk sé að heimta eitthvað frá þeim í rifrildum og það mun bara gera hann brjálaðan.

Sporðdrekinn vill frekar að þú segir hvað þér býr í hjarta frekar en að liggja á tilfinningum þínum og hann liggur ekki á sínum tilfinningum heldur.