Stjörnumerkin og rifrildin – Steingeitin

Steingeitin

22. desember – 19. janúar

Þegar þú rífst við Steingeit er það besta sem þú getur gert er að reyna að halda þig við efnið.

Það skiptir engu máli þó að fullt af öðrum málum komi upp í hugann á þér, sem þig langar að klína framan í Steingeitina. Ekki grafa þessi mál upp því það mun gera Steingeitina alveg brjálaða. Hún þolir ekki þegar verið er að grafa gamla hluti og mun gera rifrildið enn verra og ljótara.