Vatnsberinn
20. janúar – 18. febrúar
Það er mjög gáfulegt af þér að vanmeta ekki það sem Vatnsberinn mun gera til að „vinna“ í rifrildum. Það kann að vera að þú teljir að Vatnsberinn sé búinn að gleyma ákveðnum málum en þú verður hissa á því hvað Vatnsberinn er langrækinn.
Stundum er betra að leyfa Vatnsberanum bara að átta sig á hlutunum upp á eigin spýtur í stað þess að bjóða honum birginn. Farðu varlega í hvaða orrustur þú vilt taka með honum.