Stjörnumerkin og veikleikarnir – Fiskurinn

Öll höfum við veikleika. Sumir eru með fleiri en aðrir og sumir með meiri veikleika en aðrir. Svona erum við misjöfn en það er bara til að hafa mannlífið sem allra fjölbreyttast, er það ekki? Hér eru veikleikar hvers stjörnumerkis fyrir sig:

Fiskurinn

19. febrúar – 20. mars

Ástvinir Fisksins hafa sterk tök á þeim. Grimmileg orð eða skortur á hrósi getur haft mikil áhrif á Fiskinn. Hann kemur sér oft í þá aðstöðu að vera of háður öðrum svo hann er ekki að rækta sína eigin hæfileika og styrkleika.