Öll höfum við veikleika. Sumir eru með fleiri en aðrir og sumir með meiri veikleika en aðrir. Svona erum við misjöfn en það er bara til að hafa mannlífið sem allra fjölbreyttast, er það ekki? Hér eru veikleikar hvers stjörnumerkis fyrir sig:
Sporðdrekinn
23. október – 21. nóvember
Sporðdrekinn á í flóknu sambandi við ótta. Hann á erfitt með að sætta sig við að tilfinningin sem hann er að upplifa er ótti. Sporðdrekinni verður að sætta sig við allar þær tegundir af ótta sem eru til og þegar hann gerir það, er stórt þroskaskref tekið.