Stjörnumerkin og veikleikarnir – Steingeitin

Öll höfum við veikleika. Sumir eru með fleiri en aðrir og sumir með meiri veikleika en aðrir. Svona erum við misjöfn en það er bara til að hafa mannlífið sem allra fjölbreyttast, er það ekki? Hér eru veikleikar hvers stjörnumerkis fyrir sig:

Steingeitin

22. desember – 19. janúar

Samskipti eru stærsti veikleiki Steingeitarinnar. Hún óttast skoðanir annarra og það gerir það að verkum að hún er vandræðaleg og kvíðin. Þessi ótti, með óttanum um að vera yfirgefin, gerir Steingeitinni erfitt fyrir að nálgast aðra.