Stjörnumerkin og veikleikarnir – Vogin

Öll höfum við veikleika. Sumir eru með fleiri en aðrir og sumir með meiri veikleika en aðrir. Svona erum við misjöfn en það er bara til að hafa mannlífið sem allra fjölbreyttast, er það ekki? Hér eru veikleikar hvers stjörnumerkis fyrir sig:

Vogin

23. september – 22. október

Vogin er náttúrulega þrjósk og staðföst og á oft erfitt með að samræma sig. Skapið hennar gerir henni erfitt fyrir að sjá hlutina frá sjónarhorni annarra þegar kemur að því að virða hvernig aðrir kjósa að lifa sínu lífi.