Stjörnuspá 2021 – Bogmaðurinn

Velkomin/n til ársins 2021 kæri Bogmaður og til hamingju með að hafa lifað árið 2020 af. Þú hefur gaman að fróðleik og því að fá að læra eitthvað nýtt. Starfið þitt er því væntanlega ekki bara starf heldur þitt tjáningarform. Þú ert vön/vanur að leggja hart að þér og vaxa. Það er skiljanlegt að ástand … Continue reading Stjörnuspá 2021 – Bogmaðurinn