Nú fer þetta leiðindaár að taka enda og þá er ekki úr vegi að líta aðeins á það hvað nýja árið mun bjóða okkur upp á.
Hrúturinn
21. mars – 20. apríl
Nautið
21. apríl – 21. maí
Tvíburinn
22. maí – 21. júní
Krabbinn
22. júní – 23. júlí
Ljónið
24. júlí – 23. ágúst
Meyjan
24. ágúst – 23. september
Vogin
24. september – 23. október
Sporðdrekinn
24. október – 22. nóvember
Bogmaðurinn
23. nóvember – 21. desember
Steingeitin
22. desember – 20. janúar
Vatnsberinn
21. janúar – 19. febrúar
Fiskurinn
20. febrúar – 20. mars
Heimildir: allure.com
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.