Sporðdrekinn
23. október – 21. nóvember
Árið 2025 verður ár umbreytinga fyrir þig kæri Sporðdreki. Þú munt finna fyrir þörf til að losa þig við það sem ekki þjónar þér ekki lengur og einbeita þér að því sem skiptir virkilega máli. Sambönd verða enn dýpri og ástríðufyllri, sérstaklega á seinni hluta ársins. Þú munt sjá verulega góða framvindu í starfi og/eða á persónulegum verkefnum ef þú tekur stjórnina í þínar hendur.