Eru ekki örugglega bjartari tímar framundan? Jú eigum við ekki að trúa því. Sól fer hækkandi og allt stefnir í afléttingar á takmörkunum vegna Covid-19. Getum við beðið um eitthvað meira?
Hér er stjörnuspáin fyrir febrúar komin í hús. Njótið vel!
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.