Stjörnuspá fyrir febrúar 2023

Enn einn stormurinn kominn yfir landið en við stöndum keik. Við erum Íslendingar og ef einhverjir þola storma þá erum það við. Er það ekki? Vonandi eru allir bara komnir í hús og öryggi og þið getið fylgst með veðrinu út um gluggann.

Hér er komin stjörnuspáin fyrir febrúar kæru lesendur. Njótið vel!

SHARE