Enn einn stormurinn kominn yfir landið en við stöndum keik. Við erum Íslendingar og ef einhverjir þola storma þá erum það við. Er það ekki? Vonandi eru allir bara komnir í hús og öryggi og þið getið fylgst með veðrinu út um gluggann.
Hér er komin stjörnuspáin fyrir febrúar kæru lesendur. Njótið vel!
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.