Fiskurinn
19. febrúar — 20. mars
Leggðu þig fram við vinnu þína og leitaðu leiða til að láta vinnuna þína vera skemmtilega og létta, því það mun auðvelda árangur í byrjun júní. Þú ert á leiðinni til að finna sjálfa/n þig aftur, en fyrst verður þú að kveðja allar rangar hugmyndir um getu þína.
Skapandi og hugmyndaríkt eðli þitt mun skína í júní, sem gerir þér kleift að skara framúr í verkefnum sem krefjast nýsköpunar og hugmyndaflugs. Taktu raunsæja nálgun og forgangsraðaðu fjárhagslegu öryggi til langs tíma. Passaðu upp á orkuna þína og tilfinningalegt ástand í þessum mánuði. Ef þyrmir yfir þig taktu þér hlé, æfðu djúpa öndun eða eyddu tíma úti í náttúrunni til að endurnýja orkuna þína. Leggðu áherslu á að eyða tíma með fjölskyldumeðlimum þínum og gefðu áhyggjum þeirra gaum.