Það er að koma maí! Tíminn líður á ógnarhraða og margir farnir að hlakka til hlýrri og bjartari tíma. Allavega við flest á Íslandi. Maí er oft einn af mildustu mánuðunum og að mínu mati vanmetinn. Það er allt að lifna við eftir langan vetur og það er svo dásamlegt.
Hér er stjörnuspáin ykkar fyrir maí. Njótið vel!
Sjá einnig:
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.