Ljónið
24. júlí – 23. ágúst
Mars færir þér spennandi tækifæri í vinnu og persónulegum verkefnum. Þú munt skína á þessum tíma og laða að þér réttu fólkið til að styðja þig.
Í ástarmálum gætirðu staðið á tímamótum – annaðhvort þarftu að dýpka samband eða sleppa tökum á því sem virkar ekki lengur. Fjárhagslega er gott að vera varkár og forðast óþarfa eyðslu í skyndihugmyndir.
Þú verður ekki mikið í félagslífinu þennan mánuðinn en það er nákvæmlega það sem þú vilt og þarft. Tími fyrir þig.