Stjörnuspá fyrir mars 2025 – Nautið

Nautið

21. apríl – 21. maí

Mars er frábær tími fyrir Nautið til að vinna í samböndum sínum, bæði rómantískum og vináttusamböndum. Þú gætir átt nokkur djúp og lærdómsrík samtöl sem hjálpa þér að sjá hlutina í nýju ljósi.

Heilsan verður í góðu lagi þennan mánuðinn en kæra Naut, ekki gleyma þér og hreyfingunni.

Um miðjan mánuðinn gæti einhver áskorun í vinnu kallað á þrautseigju þína – ekki gefast upp! Fjárhagsmál eru stöðug, en best er að forðast stór fjárfestingarákvarðanir fram yfir apríl.