
Það er tekið að kólna allverulega og nú er nóvember að renna í hlað. Nóvember er svolítið í uppáhaldi hjá mér en ég á afmæli í nóvember og varð svo mamma í nóvember árið 2004. Það er alltaf eitthvað skemmtilegt við þennan mánuð þó ég hafi örsjaldan haldið upp á afmælið mitt um ævina vegna búsetu minnar og aðstæðna. Ég er samt mikið afmælisbarn og finnst rosalega gaman að eiga afmæli.
En hér er stjörnuspáin fyrir nóvember. Njótið vel!
Heimildir: Bustle.com & kylethomasastrology.com

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.