Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Breytingar á félagslegum aðstæðum þínum geta valdið þér vonbrigðum en þær koma þér ekki á óvart. Þú þarft að læra hvenær þú átt að sleppa takinu af fólki í stað þess að ríghalda í það, þegar það hefur alls ekki jákvæð áhrif á þig. Það, að eyða tíma í vinnuna þína er ágætis leið fyrir þig til að dreifa huganum. Settu þér skammtímamarkmið fyrir mánuðinn til að halda þér upptekinni/num.
Þér gæti fundist þú frekar mikið búin/n á því í þessum mánuði, en það skiptir mestu máli að þú haldir þig til hlés og gefir þér svigrúm til að láta berast með straumnum.
Ef þú eignast nýjan vin í nóvember, gæti verið að sú manneskja sé komin í líf þitt til að vera og muni hafa mikil áhrif á framtíðina.