Stjörnuspá fyrir september 2022

Nú er haustið handan við hornið, allir byrjaðir í skólanum, hvort sem það eru krakkarnir eða fullorðna fólkið. Sumir hafa farið í berjamó, sultað og gert allar kúnstir, en berjasprettan hefur verið eitthvað misjöfn um landið.

En við erum eflaust öll spennt fyrir því hvað næsti mánuður ber í skauti sér og hér er það sem stjörnurnar segja okkur um september:

SHARE