![Screenshot 2023-07-27 at 11.36.35](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2023/07/Screenshot-2023-07-27-at-11.36.35-640x509.jpg)
Holly var greind með sáraristilbólgu sem getur valdið miklum sársauka sem Holly þurfti að þola um nokkurt skeið. Þegar hún var svo flutt á spítala og sagt að ristill hennar væri við það að springa, fór hún í aðgerð og fékk stóma. Hún hefur deilt sögu sinni á samfélagsmiðlum til að opna umræðuna og láta fólk vita að það er enginn heimsendir að fá stóma.
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2022/01/Screenshot-2022-01-05-at-12.11.47.jpg)
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.