Þann 6. mars næstkomandi kemur í verslanir Söstrene Grene ný og glæsileg heimilislína úr smiðju fyrirtækisins. Það hefur verið beðið eftir sendingunni með mikilli eftirvæntingu, en hún samanstendur af dásamlegum heimilismunum á einstaklega lágu verði. Borð, púðaver, lampar, ljósakrónur, ruslakörfur, kollar og kassar eru á meðal þeirra hluta sem verða í boði og hönnunin er einkar glæsileg. Bæklinginn með vörunum má nálgast hér og verða þær fáanlegar í verslunum Söstrene Grene í Kringlunni og Smáralind frá og með föstudeginum.
Sjáðu fleiri myndir hérna.
Tengdar greinar:
Gömul húsgögn öðlast nýtt líf – Myndir
IKEA húsgögn taka á sig nýja mynd
Heimili: Pallettur notaðar sem hráefni í húsgögn á þessu fallega heimili.
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.